Kaupferlið
Áhugasamir hafa samband við sölufulltrúa Trausta fasteignasölu sem aðstoðar í leit að drauma eigninni í Portúgal. Fyrir kaupanda er þetta aukið öryggi og aukin þjónustu. Það er líka alltaf gott að hafa aðila á Íslandi sem hægt er að hafa samband við ef eitthvað bjátar á í kaup- og afhendingarferlinu. Ef að kaupum verður þá erum við alltaf til staðar ef upp koma einhver vandamál eða annað sem þarfnast úrlausnar. Lykilatriði :
-
Kennitala
Sótt er um portugalska kennitölu (NIE númer), 150 evrur.
-
Bankareikningur
Stofna þarf bankareikning í Portúgölskum banka.
-
Lán
Sótt er um lán þurfi þess. Almennt er farið fram á 30-40% eigið fé. Vextir eru óverðtryggðir og almennt mjög lágir. Lántökugjald 0,5-1%.
-
Kostnaður kaupanda
Almennt um 13-14% af heildarkostnaði og er greiddur við sölu.
-
Virðisaukaskattur
Greiddur er 10% söluskattur af uppgefnu verði.
-
Þinglýsingargjöld
Greidd eru um 3% þinglýsingargjöld
-
Rafmagns- og vatnssamningur
Í kringum 300 til 500 evrur.
-
Skráningargjöld
Vegna kaupa 1,5%. Vegna láns 1,5%